Mesta hetja Frakka fimmtug
27.10.2009 | 09:03
Ég veit ekki með ykkur, en síðan ég las bækurnar um Ástrík í gamla daga að þá fæ ég alltaf vatn í munninn, þegar ég heyri minnst á villisvín. En í alles fall,, til hamingju með daginn : )
Mesta stríðshetja Frakka fimmtug | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Rómverjar == USA
Ástríkur == Bin Laden
Hverjum þykir þér vænt um og af hverju?
Snjalli Geir, 27.10.2009 kl. 09:10
Ég átta mig ekki alveg á þessari samlíkingu hjá Snjalla Geir. Óþarfi að blanda einni ástsælustu teiknimyndafígúru síðustu aldar saman við hryðjuverkaleiðtoga sem hefur mörg mannslíf á samviskunni. Þetta er sko teiknimyndasaga og enginn drepinn í þessum bókum.
Segi það sama og þú, Haraldur, varðandi villisvínin, þau virtust alltaf hreint vera hið mesta hnossgæti og mann langaði alltaf að taka þátt í veislunni í lok hverrar bókar, jafnvel fá að taka þátt í því að henda hinum tónfalska Óðrík Algaula upp í tré ...
Hreinn Ómar Smárason, 27.10.2009 kl. 10:19
kannski bara að Heimski Geir væri nærri lagi.
Ágúst (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 14:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.