Meira um Kost

Fór aðeins að grennslast fyrir um "Great Value" vörurnar sem Kostur býður upp á.  Komst að því að þetta er "inhouse"  brand hjá Walmart.

Til eru um 1000 item hjá þessum framleiðanda.  Læt fylgja hérna hlekk, þar sem menn geta skoðað hvað er í boði þarna.   Það væri nú gaman að fá eitthvað af þessu hingað heim,  bæði til að sjá hvernig verðin yrðu og eins til að fá smá tilbreytingu í vöruúrvalið.

Ekki það, hollustustuðullinn er sjálfsagt ekki sá besti í þessum amerísku vörum.  En all the same,, fínt að fá fjölbreytnina.

Smellið hér til að skoða úrvalið af Great Value vörum

 

 


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Arnar Bergur Guðjónsson

Ég væri nú bara til í að fá Wal-Mart Supermarket hingað heim og einnig Target, ég hef ekki gert meiri snilldarkaup en í þessum keðjum þarna úti þegar ég var þar, það er bókstaflega allt til....

og ekki eru þær dýrar

Arnar Bergur Guðjónsson, 17.11.2009 kl. 16:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband