Hvernig myndi þetta líta út í Danmörku
16.10.2009 | 10:58
Icelandair ætlar að nefna allar vélarnar sínar eftir fjallanöfnum. Ég gat nú ekki annað en hlegið upphátt af þeirri tilhugsun, ef SAS í Danmörku tæki upp sömu stefnu. Nefna allar vélarnar eftir dönskum fjöllum.
Listinn væri svona:
Himmelbjerget I, Himmelbjerget II, Himmelbjerget III og svo framvegis.
hehehhe
Flugvélar Icelandair munu framvegis bera fjallanöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við höfum sérstöðu á flestum sviðum Íslendingar.Nóg er af fjalla-nöfnunum þurfum ekki að notast við einhverjar þúfur............!
Benedikta E, 16.10.2009 kl. 11:13
Svo ég spurji nú eins og asni. Er þetta Himmelbjerget voðalega stórt fall??
thaiiceland.
Kjarri thaiiceland, 16.10.2009 kl. 13:34
Ég meinti auðvitað stórt fjall (en ekki stórt fall eins og misritaðist hjá mér)
Kjarri thaiiceland, 16.10.2009 kl. 13:37
Himmelbjerget er stærsta fjall Danmerkur og er heilir 170 metrar á hæð.
Haraldur Eyvinds Þrastarson, 16.10.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.